Umsóknarfrestur um nám í ritlist að renna út
Á morgun, 15. apríl, rennur út frestur til þess að sækja um meistaranám í ritlist. Allir sem hafa lokið grunnnámi af einhverju tagi geta sótt um og satt að segja vonumst við eftir því að fá fólk með alls konar bakgrunn inn í námið. Við viljum gjarnan að íslenskir rithöfundar komi ekki allir úr sama […]
Umsóknarfrestur um nám í ritlist að renna út Read More »