Áslaug Björt hlaut fyrstu og önnur verðlaun
Ritlistarneminn Áslaug Björt Guðmundardóttir hlaut á dögunum fyrstu og önnur verðlaun í ástarsagnasamkeppni Vikunnar. Fyrstu verðlaun hlaut hún fyrir söguna „Leyndarmál Viktoríu“ og önnur verðlaun fyrir söguna „Krydd í tilveruna“. Báðar fjalla sögurnar á kímilegan hátt um samskipti kynjanna og báðar hafa þær óvæntan endi. Að baki skopinu er samt lúmsk ádeila á samlíf kynjanna. […]
Áslaug Björt hlaut fyrstu og önnur verðlaun Read More »