Sjón ræðir um Rökkurbýsnir
Fyrirlestraröðin Hvernig verður bók til? hefur nú göngu sína á ný með því að rithöfundurinn Sjón ræðir um tilurð skáldsögunnar Rökkurbýsnir sem byggð er á ævi Jóns Guðmundssonar lærða. Aldrei að vita nema hann reifi líka önnur málefni sem tengjast ritstörfum. Sjón hefur skrifað verk af ýmsu tagi en er trúlega þekktastur fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur […]
Sjón ræðir um Rökkurbýsnir Read More »