Ritlistarnemar senda frá sér nýja bók

Í dag kemur út bókin III sem er þriðja og síðasta bók ritlistarnema á BA-stigi við Háskóla Íslands (vegna þess að námið hefur að mestu leyti verið fært yfir á meistarastig). III hefur að geyma 29 verk eftir 21 höfund. Í fréttatilkynningu frá Ritvélinni, félagi ritlistarnema, segir að farið sé  um víðan völl, „allt frá […]

Ritlistarnemar senda frá sér nýja bók Read More »