Verk eftir tvo ritlistarkennara valin á alþjóðlega leikritaráðstefnu
Í sumar verður haldin í Stokkhólmi alþjóðleg ráðstefna um leikrit eftir konur, Women Playwrights International Conference. Þar verða leikrit eftir konur til umfjöllunar og skoðunar. Gaman er að segja frá því að verk eftir tvær íslenskar konur sem hafa kennt við ritlistardeild Háskóla Íslands hafa verið valin til skoðunar og leiklestrar á ráðstefnunni. Það eru […]
Verk eftir tvo ritlistarkennara valin á alþjóðlega leikritaráðstefnu Read More »