March 12, 2012

Verk eftir tvo ritlistarkennara valin á alþjóðlega leikritaráðstefnu

Í sumar verður haldin í Stokkhólmi alþjóðleg ráðstefna um leikrit eftir konur, Women Playwrights International Conference. Þar verða leikrit eftir konur til umfjöllunar og skoðunar. Gaman er að segja frá því að verk eftir tvær íslenskar konur sem hafa kennt við ritlistardeild Háskóla Íslands hafa verið valin til skoðunar og leiklestrar á ráðstefnunni. Það eru […]

Verk eftir tvo ritlistarkennara valin á alþjóðlega leikritaráðstefnu Read More »

Guðrún Eva ræðir um verðlaunabókina sína

Guðrún Eva Mínervudóttir hlaut fyrir skömmu Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Allt með kossi vekur. Hún verður gestur okkar í fyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? fimmtudaginn 15. mars og ræðir þá einmitt um tilurð bókarinnar. Guðrún Eva er fædd 1976 og þótt ung sé að árum hefur hún um alllangt skeið verið einn af ástsælustu höfundum

Guðrún Eva ræðir um verðlaunabókina sína Read More »