Rithöfundasmiðja Íslendinga

Haustið 2011 hófst nám í ritlist á meistarastigi við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. 24 nemar, sem höfðu verið valdir úr hópi umsækjenda, hófu þá nám. Reyndar á orðið nám ekki alls kostar við þá iðju, nær væri að tala um að þessum 24 einstaklingum hafi þarna gefist kostur á að þroska hæfileika sína á […]

Rithöfundasmiðja Íslendinga Read More »