Ást í meinum – ný bók með gömlum titli

Í dag kemur út eftir mig ný bók hjá bókaforlaginu Uppheimum. Í fréttatilkynningu frá forlaginu segir: „Rúnar Helgi Vignisson hefur gengið til liðs við bókaforlagið Uppheima og sendir hann nú frá sér 7. skáldverk sitt, Ást í meinum. Bókin geymir fimmtán nýjar smásögur sem tengjast allar efnislega – raða sér í svokallaðan sagnasveig – en […]

Ást í meinum – ný bók með gömlum titli Read More »