Ritlistarkennarar láta til sín taka
Sunnudaginn 15. júlí var frumsýndur á Sögusetrinu á Hvolsvelli einleikurinn Gestaboð Hallgerðar. Hlín Agnarsdóttir, sem kennt hefur leikritun hjá okkur í ritlistinni, skrifar leikinn og leikstýrir en Elva Ósk Ólafsdóttir leikur sjálfa Hallgerði sem í þetta sinn rekur menningartengda ferðaþjónustu á Hlíðarenda ásamt manni sínum hrossabónandum Gunnari. Sjálf er Hallgerður listakona sem hefur sérhæft sig […]
Ritlistarkennarar láta til sín taka Read More »