September 2012

Ritlistarnemar hreppa styrki og taka þátt í höfundasmiðju

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra afhenti nýræktarstyrki Bókmenntasjóðs í Gunnarshúsi 19. september síðastliðinn. Þrír ritlistarnemar fengu styrk að þessu sinni. Dagur Hjartarson fékk styrk fyrir smásagnasafnið Fjarlægðir og fleiri sögur, Heiðrún Ólafsdóttir fyrir ljóðabókina Á milli okkar allt, sem þegar er komin út, og Soffía Bjarnadóttir fyrir textasafnið Segulskekkja. Þau eru öll á öðru ári í meistaranámi í […]

Ritlistarnemar hreppa styrki og taka þátt í höfundasmiðju Read More »

Kristian Guttesen og Heiðrún Ólafsdóttir gefa út ljóðabækur

Tveir meistaranemar í ritlist, þau Kristian Guttesen og Heiðrún Ólafsdóttir, sendu nýverið frá sér ljóðabækur. Þar tala tvær gjörólíkar raddir, vel skilgreindar og aðlaðandi báðar. Bók Kristians nefnist Vegurinn um Dimmuheiði og geymir bæði frumsamin ljóð og þýðingu á ljóði eftir Bukowski. Ljóðin eru margbrotin, í aðra röndina heimspekileg, eins og t.d. ljóðið „Nafnlaust ljóð

Kristian Guttesen og Heiðrún Ólafsdóttir gefa út ljóðabækur Read More »

„Úr umferð“ – Kveðja

Það var gott að hafa Önnu Steinunni Ágústsdóttur í tímum, hún var næm og hafði ævinlega eitthvað bitastætt til málanna að leggja. Hún hafði ekki hátt en var þeim mun lunknari. Sjálf var hún afar vel skrifandi, smekkmanneskja sem hafði gott vald á máli og stíl;  þar þurfti hún ekki mikillar leiðbeiningar við. Hún var

„Úr umferð“ – Kveðja Read More »