„Úr umferð“ – Kveðja
Það var gott að hafa Önnu Steinunni Ágústsdóttur í tímum, hún var næm og hafði ævinlega eitthvað bitastætt til málanna að leggja. Hún hafði ekki hátt en var þeim mun lunknari. Sjálf var hún afar vel skrifandi, smekkmanneskja sem hafði gott vald á máli og stíl; þar þurfti hún ekki mikillar leiðbeiningar við. Hún var […]
„Úr umferð“ – Kveðja Read More »