Ritlistarnemar ryðja sér til rúms – annáll 2012

Þetta hefur verið gjöfult ár fyrir okkur í ritlistinni. Það hefur verið mikill þróttur í starfinu og margs konar verk verið að gerjast. Fjórtán nýir meistaranemar voru teknir inn í haust og þeir hafa fallið vel í hópinn. Þetta er afar fjölbreyttur hópur, ritlistarnemar eru á öllum aldri og koma úr ýmsum geirum samfélagsins. Þannig […]

Ritlistarnemar ryðja sér til rúms – annáll 2012 Read More »