March 2013

Ritlistin kynnt

Laugardaginn 9. mars verður allsherjar námskynning við Háskólann, nánar tiltekið milli 12 og 4. Þar verða allar námsgreinar skólans kynntar, líka sú sem ég hef umsjón með, ritlist. Ég verð á staðnum ásamt nokkrum af nemendum mínum og veiti upplýsingar um námið. Þá má búast við óvæntum gjörningi. Ritlist er nú í boði sem aukagrein […]

Ritlistin kynnt Read More »

Loftbrú frá Berlín

Steinunn Sigurðardóttir kemur beint frá Berlín og talar um nýjustu skáldsögur sínar, Jójó og Fyrir Lísu, á Háskólatorgi (stofu 105) fimmtudaginn 7. mars klukkan tólf. Steinunn bætist þar með í hóp þeirra góðu höfunda sem hafa talað í fyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? Um leið og Steinunn Sigurðardóttir fer yfir sköpunarsögu skáldsaganna tveggja, kemur hún einnig

Loftbrú frá Berlín Read More »