Ritlistin kynnt
Laugardaginn 9. mars verður allsherjar námskynning við Háskólann, nánar tiltekið milli 12 og 4. Þar verða allar námsgreinar skólans kynntar, líka sú sem ég hef umsjón með, ritlist. Ég verð á staðnum ásamt nokkrum af nemendum mínum og veiti upplýsingar um námið. Þá má búast við óvæntum gjörningi. Ritlist er nú í boði sem aukagrein […]