Loftbrú frá Berlín

Steinunn Sigurðardóttir kemur beint frá Berlín og talar um nýjustu skáldsögur sínar, Jójó og Fyrir Lísu, á Háskólatorgi (stofu 105) fimmtudaginn 7. mars klukkan tólf. Steinunn bætist þar með í hóp þeirra góðu höfunda sem hafa talað í fyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? Um leið og Steinunn Sigurðardóttir fer yfir sköpunarsögu skáldsaganna tveggja, kemur hún einnig […]

Loftbrú frá Berlín Read More »