Fyrstu meistaranemarnir í ritlist útskrifast

Í dag náum við þeim merka áfanga að útskrifa fyrstu meistaranemana í ritlist. Það eru þau Bryndís Emilsdóttir, Daníel Geir Moritz og Heiðrún Ólafsdóttir. Ég óska þeim til hamingju með áfangann og velfarnaðar í framtíðinni. Bryndís, Daníel og Heiðrún tóku mismunandi áfanga á leið sinni að meistaragráðunni en eiga það þó sammerkt að þau skrifuðu öll lokaverkefni […]

Fyrstu meistaranemarnir í ritlist útskrifast Read More »