Þar sem bananasólin skín – annáll 2013
Ritlistarnemar hafa verið í banastuði þetta árið. Þeir hafa hamrað lyklaborðið af miklum móð og þar að auki verið duglegir að gefa út bækur og efna til bókmenntaviðburða. Fyrstu meistaranemarnir í ritlist útskrifuðust í júní og tveir til viðbótar á haustmánuðum. Nokkuð hefur borið á því að ritlistarnemar vilji helst ekki hætta námi og sækist […]
Þar sem bananasólin skín – annáll 2013 Read More »