February 2014

Neindarkennd og Stálskip

Það var óþarfi að efast; ritlistarnemar eru þegar farinn að setja svip sinn á bókmenntalífið og þau ykkar sem eru á höttunum eftir nýjabrumi ættu að fylgjast vel með þeim. Í vikunni hafa komið út tvö ný verk eftir ritlistarnema. Á miðvikudaginn kom út ljóðabók Bjarkar Þorgrímsdóttur, Neindarkennd, á vegum Meðgönguljóða. Þetta er önnur bók […]

Neindarkennd og Stálskip Read More »

Andri Snær talar um höfundarverk sitt

Andri Snær Magnason, sem hlaut á dögunum Íslensku bókmenntaverðlaunin í þriðja sinn, talar um tilurð verka sinna í fyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? fimmtudaginn 13. febrúar kl. 12. Hann mun m.a. staldra við Söguna af bláa hnettinum, Lovestar og Draumalandið. Andri Snær er Árbæingur í fjórða lið. Hann hóf rithöfundarferil sinn árið 1995 með ljóðbókinni

Andri Snær talar um höfundarverk sitt Read More »