Neindarkennd og Stálskip

Það var óþarfi að efast; ritlistarnemar eru þegar farinn að setja svip sinn á bókmenntalífið og þau ykkar sem eru á höttunum eftir nýjabrumi ættu að fylgjast vel með þeim. Í vikunni hafa komið út tvö ný verk eftir ritlistarnema. Á miðvikudaginn kom út ljóðabók Bjarkar Þorgrímsdóttur, Neindarkennd, á vegum Meðgönguljóða. Þetta er önnur bók […]

Neindarkennd og Stálskip Read More »