Sex útskrifuðust með MA-gráðu í ritlist

Sex útskrifuðust með meistaragráðu í ritlist nú í febrúar. Þetta eru þær Guðrún Inga Ragnarsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Þórhallsdóttir, Sigurlín Bjarney Gísladóttir, Soffía Bjarnadóttir og Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir og er þeim öllum óskað til hamingju með gráðuna. Lokaverkefni Guðrúnar Ingu var smásagnasafn sem hún vann undir minni handleiðslu. Meðan á náminu stóð birti […]

Sex útskrifuðust með MA-gráðu í ritlist Read More »