Metfjöldi útskrifast með meistarapróf í ritlist

Hinn 21. júní útskrifuðust níu nemendur með meistarapróf í ritlist. Þetta er mesti fjöldi sem hefur útskrifast með meistarapróf í ritlist í einu síðan kennsla hófst á meistarastigi haustið 2011. Alls hafa nú átján hlotið þessa gráðu. Atli Sigþórsson skilaði nóvellu sem lokaverkefni, vann hana undir minni leiðsögn. Hann hefur þess utan gefið út bókina […]

Metfjöldi útskrifast með meistarapróf í ritlist Read More »