Lóa Hlín og Bryndís tilnefndar til Fjöruverðlaunanna
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Bryndís Björgvinsdóttir, sem báðar stunda nú meistaranám í ritlist, hafa verið tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Lóa Hlín er tilnefnd í flokki fagurbókmennta fyrir bókina Lóaboratoríum. Í umsögn dómnefndar um bókina segir: „Rannsókn Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur á þjóðarsálinni hefur heppnast sérstaklega vel í bók hennar, Lóaboratoríum. Teikningarnar í bókinni hafa sterk […]
Lóa Hlín og Bryndís tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Read More »