Ritlistarárið 2014
Ritlistarnemar héldu sig vel að verki þetta árið, skrifuðu verk af ýmsu tagi og tóku þátt í mörgum viðburðum. Aðsókn að meistaranáminu er enn jöfn og góð. Í haust voru teknir inn átján nýnemar en því miður urðu fleiri að ganga bónleiðir til búðar. Eru þau hvött til að bæta umsóknir sínar og reyna aftur. […]
Ritlistarárið 2014 Read More »