Kanadískt lárviðarskáld heimsótti okkur

Mary Pinkoski, borgarlistamaður Edmonton í Kanada, heimsótti okkur í dag. Mary er ungt ljóðskáld sem sérhæfir sig í að flytja ljóðin sín blaðalaust. Hún skrifar þau að vísu á blað fyrst en miðar ljóðagerðina við að flytja ljóðin í eigin persónu. Þá þarf að hafa í huga að þau séu ekki of flókin til að […]

Kanadískt lárviðarskáld heimsótti okkur Read More »