Skáldaðar uppskriftir
Tíu ritlistarnemar vinna nú að útgáfu bókar í samvinnu við sjö ritstjórnarnema. Í þetta sinn ákváðu þau að skrifa efni sérstaklega fyrir bókina og varð niðurstaðan sú að skrifa skáldaðar uppskriftir. Hráefnin eru ljóð, sögur og myndir úr smiðju ritlistarnema, eins og segir á kynningarsíðu verkefnisins. Á einungis fjórum mánuðum tekst hópurinn á við alla þætti […]
Skáldaðar uppskriftir Read More »