Frestur til að sækja um meistaranám í ritlist rennur út 15. apríl
Hinn 15. apríl rennur út frestur til að sækja um meistaranám í ritlist. Til að að vera gjaldgeng/ur þarf að hafa lágmarkseinkunn úr grunnnámi. Þriggja manna inntökunefnd, skipuð umsjónarmanni námsins og tveimur rithöfundum sem Rithöfundasamband Íslands tilnefnir, velur síðan inn á grundvelli innsendra handrita. Umsækjendur geta sent inn örsögur, smásögur, kafla úr skáldsögu fyrir börn eða fullorðna, […]
Frestur til að sækja um meistaranám í ritlist rennur út 15. apríl Read More »