April 2015

Frestur til að sækja um meistaranám í ritlist rennur út 15. apríl

Hinn 15. apríl rennur út frestur til að sækja um meistaranám í ritlist. Til að að vera gjaldgeng/ur þarf að hafa lágmarkseinkunn úr grunnnámi. Þriggja manna inntökunefnd, skipuð umsjónarmanni námsins og tveimur rithöfundum sem Rithöfundasamband Íslands tilnefnir, velur síðan inn á grundvelli innsendra handrita. Umsækjendur geta sent inn örsögur, smásögur, kafla úr skáldsögu fyrir börn eða fullorðna, […]

Frestur til að sækja um meistaranám í ritlist rennur út 15. apríl Read More »

Bryndís Björgvinsdóttir ræðir um tilurð Hafnfirðingabrandarans

Bryndís Björgvinsdóttir ræðir um bók sína, Hafnfirðingabrandarann, í fyrirlestraröðinni „Hvernig verður bók til?“ í Háskóla Íslands þriðjudaginn 14. apríl. Fyrir Hafnfirðingabrandarann hreppti Bryndís Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana, Fjöruverðlaunin og Íslensku bókmenntaverðlaunin 2014. Áður hafði hún skrifað bókina Flugan sem stöðvaði stríðið og fengið fyrir hana Íslensku barnabókaverðlaunin 2011. Í umsögn dómnefndar um Fjöruverðlaunin segir m.a. um

Bryndís Björgvinsdóttir ræðir um tilurð Hafnfirðingabrandarans Read More »