Sex útskrifast með meistarapróf í ritlist

Hinn 20. júní útskrifuðust sex nemar með MA-próf í ritlist frá Háskóla Íslands. Þau eru: Dísa Sigurðardóttir. Lokaverkefni hennar var ljóðasafnið Hvörf sem hún orti undir handleiðslu Sigurbjargar Þrastardóttur og hrollvekjusagnasveigurinn Í landi náa sem hún skrifaði undir handleiðslu Úlfhildar Dagsdóttur. Á námstímanum birti Dísa sögur í Jólabókum Blekfjelagsins, nemendafélags ritlistarnema, árin 2013 og 2014. Inga Mekkin Guðmundsdóttir […]

Sex útskrifast með meistarapróf í ritlist Read More »