Sviðslistadeild LHÍ velur verk eftir Jónas Reyni
Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands auglýsti í vor eftir leikverkum handa útskriftarnemum sínum 2016. Fjórtán verk voru send inn og var verk eftir hinn nýútskrifaða ritlistarnema Jónas Reyni Gunnarsson valið til sýninga. Í frétt á visir.is kemur fram að leikritið fjalli um fólk í raunveruleikaþætti sem gerist um borð í geimskipi. Markmið þess sé að öðlast frægð fyrir að […]
Sviðslistadeild LHÍ velur verk eftir Jónas Reyni Read More »