Ritlistarannáll 2015
Ritlistarnemar hafa látið hendur standa fram úr ermum á árinu, engin ritstífla hjá þeim enda er hér unnið á þeim forsendum að fóðra þurfi vitundina og halda sig að verki til að ritstörf gangi vel. Mörg perlan hefur litið dagsins ljós og ritlistarnemar, núverandi og útskrifaðir, hafa margir hverjir komið verkum sínum á framfæri, hlotið […]
Ritlistarannáll 2015 Read More »