December 1, 2015

Hildur Knútsdóttir tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Í dag var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðalaunanna. Meðal þeirra sem hlutu tilnefningu að þessu sinni er Hildur Knútsdóttir en hún útskrifaðist með BA-próf í ritlist árið 2010. Hildur er tilnefnd í flokki barna- og ungmennabókmennta fyrir bókina Vetrarfrí sem JPV-útgáfa gefur út. Bókin er lauslega byggð á BA-verkefni Hildar sem hún vann undir handleiðslu síðuritara. Hildur […]

Hildur Knútsdóttir tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Read More »

Ragnar Helgi Ólafsson fær Bókmenntaverðlaun Tómasar

Ragnar Helgi Ólafsson, meistaranemi í ritlist, fékk í haust Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti verðlaunin en þeim fylgja 700 þúsund krónur. Bókaútgáfan Bjartur gaf bókina út daginn sem verðlaunin voru afhent. Í umsögn dómnefndar um bókina segir m.a.: Hún ber vitni góðri

Ragnar Helgi Ólafsson fær Bókmenntaverðlaun Tómasar Read More »