Tvær með ritlistargráðu tilnefndar til Fjöruverðlaunanna
Tilkynnt var um tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, í dag. Þrjár ungar konur sem eru með gráðu í ritlist frá okkur hlutu tilnefningu. Þóra Karítas Árnadóttir er tilnefnd í flokki fagurbókmennta fyrir sannsöguna Mörk sem Forlagið gaf út sl. vor. Umsögn dómnefndar er svohljóðandi: Í Mörk skrifar Þóra Karítas Árnadóttir sögu móður sinnar, Guðbjargar Þórisdóttur. Sagan er […]
Tvær með ritlistargráðu tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Read More »