Eyþór og Lárus vinna til verðlauna
Tveir meistaranemar í ritlist unnu á dögunum til verðlauna í ritlistarsamkeppnum. Eyþór Gylfason vann fyrstu verðlaun í textasamkeppninni Ungskáld sem efnt var til á Akureyri. Ungskáld er samstarfsverkefni Amtsbókasafnins, Akureyrarstofu, Ungmenna-hússins, Menntaskólans á Akureyri, Verkmenntaskólans á Akureyri og Framhaldsskólans á Húsavík. Á vef Menntaskólans á Akureyri segir að tilgangur verkefnisins og keppninnar, sem var nú haldin […]
Eyþór og Lárus vinna til verðlauna Read More »