January 2016

Ellefu viðurkenningar í hús á einum eftirmiðdegi

Skáld sem hafa gráðu í ritlist, eru í námi í ritlist eða hafa lokið stökum ritlistarnámskeiðum gerðu garðinn frægan í kvöld. Samtals komu í hús 11 viðurkenningar til 10 einstaklinga sem tengjast ritlist á þeim tveimur verðlaunahátíðum sem haldnar voru síðdegis. Hildur Knútsdóttir, sem hefur BA-gráðu í ritlist, hreppti í dag Fjöruverðlaunin fyrir ungmennabókina Vetrarfrí sem […]

Ellefu viðurkenningar í hús á einum eftirmiðdegi Read More »

Átta úr ritlist fá úthlutun úr Launasjóði rithöfunda

Átta manns sem ýmist eru í ritlistarnámi hjá okkur við Háskóla Íslands eða hafa lokið því fengu úthlutun úr Launasjóði rithöfunda í ár. Þetta eru langhæstu tölur sem við höfum séð hingað til og mesti mánaðafjöldi. Bryndís Björgvinsdóttir fékk níu mánuði. Hildur Knútsdóttir, Kristín Ragna Gunnarsdóttir og Soffía Bjarnadóttir fengu sex mánuði. Halla Margrét Jóhannesdóttir, Ragnar

Átta úr ritlist fá úthlutun úr Launasjóði rithöfunda Read More »