Ellefu viðurkenningar í hús á einum eftirmiðdegi

Skáld sem hafa gráðu í ritlist, eru í námi í ritlist eða hafa lokið stökum ritlistarnámskeiðum gerðu garðinn frægan í kvöld. Samtals komu í hús 11 viðurkenningar til 10 einstaklinga sem tengjast ritlist á þeim tveimur verðlaunahátíðum sem haldnar voru síðdegis. Hildur Knútsdóttir, sem hefur BA-gráðu í ritlist, hreppti í dag Fjöruverðlaunin fyrir ungmennabókina Vetrarfrí sem […]

Ellefu viðurkenningar í hús á einum eftirmiðdegi Read More »