Ólafur Gunnarsson ræðir um Öxina og jörðina
Ólafur Gunnarsson flytur fyrirlestur í röðinni „Hvernig verður bók til?“ fimmtudaginn 18. febrúar kl. 12-13 í 101 Odda. Ólafur er einn af kunnustu höfundum landsins. Hann er höfundur fjölmargra skáldsagna og hafa sumar þeirra notið mikilla vinsælda. Sú fyrsta, Milljón prósent menn, kom út árið 1978. Skáldsagan Tröllakirkja var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 1992 og […]
Ólafur Gunnarsson ræðir um Öxina og jörðina Read More »