Tíu útskrifast með MA-próf í ritlist
Hinn 25. júní útskrifuðust tíu höfundar með meistarapróf í ritlist og hafa aldrei fleiri útskrifast í einu. Hér verða þau kynnt stuttlega. Dísa Bjarnadóttir. Lokaverkefni hennar, sem hún vann undir minni handleiðslu, heitir Ótemja og er sannsaga um geðhvörf. Dísa átti efni í Jólabók Blekfjelagsins 2014 og vann keppni um bestu 100 orða örsöguna í Stúdentablaðinu sama […]
Tíu útskrifast með MA-próf í ritlist Read More »