Alþjóðleg ráðstefna um óskálduð skrif haldin í Reykjavík 2017

Alþjóðlega ritlistarráðstefnan NonfictioNOW verður haldin í Reykjavík 2.–4. júní 2017. Eins og heiti hennar gefur til kynna er hún helguð óskálduðu efni af ýmsu tagi. Um er að ræða eina stærstu ráðstefnu sinnar tegundar í heiminum en síðast þegar hún var haldin, í Flagstaff í Arizona, sóttu hana yfir 500 manns. Sambærilegur bókmenntaviðburður hefur ekki […]

Alþjóðleg ráðstefna um óskálduð skrif haldin í Reykjavík 2017 Read More »