NonfictioNOW: Boðsfyrirlesarar og ráðstefnukall
Alþjóðlega ráðstefnan NonfictioNOW verður haldin í Reykjavík 2.–4. júní 2017 og verður þar fjallað um óskálduð skrif af ýmsu tagi. Búist er við 400–500 gestum og að málstofur verði ekki færri en 60. Aðalfyrirlesarar koma úr ýmsum áttum og eiga það sameiginlegt að hafa verið mikið í umræðunni undanfarið. Þau eru: Gretel Ehrlich er höfundur […]
NonfictioNOW: Boðsfyrirlesarar og ráðstefnukall Read More »