Hlín Agnarsdóttir gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist 2016–’17

Hlín Agnarsdóttir gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist veturinn 2016–17 en til þess var fyrst stofnað árið 2015. Áður hafa þau Sigurður Pálsson og Vilborg Davíðsdóttir gegnt starfinu. Hlín kennir nú ritsmiðjur í leikritun í meistaranáminu í ritlist og í ritfærni í grunnnámi. Hlín er fjölmenntuð í leiklistar- og bókmenntafræðum, hefur post-graduate gráðu í leikstjórn […]

Hlín Agnarsdóttir gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist 2016–’17 Read More »