Í höfundabúðum í Kína

Í haust varð ég þess heiðurs aðnjótandi að vera boðið að dvelja í fjórar vikur í höfundabúðum á vegum Sun Yat-sen-háskóla í Guangzhou í Kína. Þetta ku vera einu búðirnar af þessu tagi í Kína og var þetta í annað skipti sem staðið var fyrir slíkum búðum á vegum Sun Yat-sen-háskóla. Við vorum níu höfundarnir: leikritaskáldið Barbára Colio […]

Í höfundabúðum í Kína Read More »