December 2016

Starfið á árinu 2016

Ef einhver heldur að ungt fólk á Íslandi sé upp til hópa óskrifandi á íslenska tungu, þá er það ekki satt, a.m.k. á það ekki við um þau sem stunda nám í ritlist. Á hverju ári berast okkur tugir frambærilegra umsókna um meistaranám í ritlist og vanalega getum við einungis veit rúmum þriðjungi umsækjenda skólavist. […]

Starfið á árinu 2016 Read More »

Birt á árinu

Á árinu 2016 hef ég birt efni af ýmsu tagi. Það er tímanna tákn að stór hluti efnisins birtist á vefmiðlum. Stærsta einstaka birtingin er fyrsta bindið af Smásögum heimsins sem ég ritstýri ásamt Jóni Karli Helgasyni og Kristínu Guðrúnu Jónsdóttur. Í fyrsta bindið, sem helgað er Norður-Ameríku, þýddi ég sex sögur, auk þess að

Birt á árinu Read More »