February 2017

NonfictioNOW – snemmskráningu að ljúka

Snemmskráningu á alþjóðlegu ráðstefnuna NonfictioNOW lýkur 28. febrúar. Á ótrúlega hagstæðum kjörum býðst áhugafólki um óskálduð skrif að sjá og heyra marga af fremstu höfundum og hugsuðum þessarar bókmenntagreinar á fjögurra daga ráðstefnu í Reykjavík frá 1. til 4. júní 2017. Um verður að ræða einn stærsta bókmenntaviðburð sem haldinn hefur verið á Íslandi. Yfir […]

NonfictioNOW – snemmskráningu að ljúka Read More »

Útvarpsleikrit eftir meistaranema í ritlist

Útvarpsleikhús Rásar 1 flytur á næstunni sjö útvarpsverk sem ritlistarnemar á meistarastigi við Háskóla Íslands sömdu. Verkin sjö, sem verða flutt í útvarpinu laugardagana 4. og 11.febrúar 2017, voru samin á námskeiðinu Gjörningatímar sem er leikritunarnámskeið í meistaranámi í ritlist undir stjórn Hlínar Agnarsdóttur. Á námskeiðinu skrifa nemendur þrjú verk fyrir leiksvið eða leikflutning af

Útvarpsleikrit eftir meistaranema í ritlist Read More »