Útvarpsleikrit eftir meistaranema í ritlist
Útvarpsleikhús Rásar 1 flytur á næstunni sjö útvarpsverk sem ritlistarnemar á meistarastigi við Háskóla Íslands sömdu. Verkin sjö, sem verða flutt í útvarpinu laugardagana 4. og 11.febrúar 2017, voru samin á námskeiðinu Gjörningatímar sem er leikritunarnámskeið í meistaranámi í ritlist undir stjórn Hlínar Agnarsdóttur. Á námskeiðinu skrifa nemendur þrjú verk fyrir leiksvið eða leikflutning af […]
Útvarpsleikrit eftir meistaranema í ritlist Read More »