Fyrirlestur Jónasar Hallgrímssonar í ritlist – Hlín byrjar
Fimmtudaginn 23. mars heldur Hlín Agnarsdóttir fyrirlestur í nýrri fyrirlestraröð á vegum ritlistar við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Röðin er kennd við Jónas Hallgrímsson en í vetur hefur Hlín gegnt starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist. Í fyrirlestrinum mun Hlín tala um eigin skrif, bæði birt og óbirt, og fjalla um áhrif ofbeldis á heimili […]
Fyrirlestur Jónasar Hallgrímssonar í ritlist – Hlín byrjar Read More »