March 2017

Fyrirlestur Jónasar Hallgrímssonar í ritlist – Hlín byrjar

Fimmtudaginn 23. mars heldur Hlín Agnarsdóttir fyrirlestur í nýrri fyrirlestraröð á vegum ritlistar við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Röðin er kennd við Jónas Hallgrímsson en í vetur hefur Hlín gegnt starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist. Í fyrirlestrinum mun Hlín tala um eigin skrif, bæði birt og óbirt, og fjalla um áhrif ofbeldis á heimili […]

Fyrirlestur Jónasar Hallgrímssonar í ritlist – Hlín byrjar Read More »

Bartleby loksins kominn til Íslands

Á dögunum kom út þýðing mín á hinni frægu smásögu (stundum reyndar flokkuð sem nóvella) Hermans Melvilles, „Bartleby, the Scrivener“. Þar með er þessi sígilda saga loksins komin út á íslensku. „Ég kýs það síður,“ segir Bartleby skrifari hvað eftir annað í þessari sögu. Hann hefur ráðið sig til starfa á lögmannsstofu á Wall Street

Bartleby loksins kominn til Íslands Read More »