December 28, 2017

Ritlistarannáll 2017

Jöfn og góð aðsókn hefur verið að meistaranámi í ritlist frá því að það var tekið upp árið 2011 og hefur einungis verið unnt að taka inn rúman þriðjung umsækjenda á ári hverju. Umsóknir eru metnar af sérstakri inntökunefnd, sem greinarformaður situr í ásamt tveimur fulltrúum sem Rithöfundasamband Íslands tilnefnir. Þá er einnig mikill áhugi […]

Ritlistarannáll 2017 Read More »

Annað bindi Smásagna heimsins

Annað bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins kom út á haustmánuðum og hefur að geyma smásögur eftir ýmsa fremstu smásagnahöfunda Rómönsku-Ameríku, þar á meðal Jorge Luis Borges, Clarice Lispector og Gabriel García Márquez. Smásagnaritun hefur verið mikilvæg í löndum álfunnar alla 20. öldina og fram á okkar daga og frá henni koma leiðandi höfundar í smásagnaskrifum. Í bókinni eru

Annað bindi Smásagna heimsins Read More »