Smásögur heimsins – Asía og Eyjaálfa
Þriðja bindi Smásagna heimsins er komið út. Það er helgað Asíu og Eyjaálfu. Í því eru 20 sögur frá jafn mörgum löndum en markmið ritraðarinnar er að birta góðar sögur frá eins mörgum löndum og kostur er. Asía og Eyjaálfa spanna marga menningarheima eins og bindið endurspeglar. Þar getur að líta smásögur allt frá arabísku […]
Smásögur heimsins – Asía og Eyjaálfa Read More »