Afmælisárið í hnotskurn
Haustið 2008 hóf fyrsti hópurinn nám í ritlist sem aðalgrein til BA-prófs við Háskóla Íslands. Þá um sumarið hafði verið ráðinn fastur kennari til þess að byggja upp nám í ritlist. Í fyrsta hópum voru nokkrir höfundar sem nú hafa náð fótfestu, s.s. Hildur Knútsdóttir, Dagur Hjartarson og Alexander Dan Vilhjálmsson. Í umfjöllun um ljóðabók […]
Afmælisárið í hnotskurn Read More »