Nú eru það afrískar smásögur
Fjórða bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins er nú komið út hjá bókaforlaginu Bjarti. Bindið geymir nítján sögur frá sautján löndum Afríku. Sú elsta er frá 1952 en sú yngsta frá 2017. Meðal þekktra höfunda sem eiga sögu í bindinu má nefna Nadine Gordimer, J. M. Coetzee, Naguib Mahfouz og Chimamanda Ngozi Adichie. Flestir höfundanna hafa hins […]
Nú eru það afrískar smásögur Read More »