Beðið eftir barbörunum

Íslensk þýðing á verkinu Waiting for the Barbarians eftir suður-afríska Nóbelsskáldið J. M. Coetzee er nú komin út á vegum bókaútgáfunnar Unu. Bókina þýddum við Sigurlína Davíðsdóttir í sameiningu. Beðið eftir barbörunum, eins og bókin heitir á íslensku, er sígilt samtímaverk enda hefur það enn mikla skírskotun til atburða samtímans. Bókin kom fyrst út árið […]

Beðið eftir barbörunum Read More »