Tímamót í sögu ritlistar við HÍ
Hinn 1. júlí 2020 urðu tímamót í sögu ritlistar við Háskóla Íslands. Þá hóf Huldar Breiðfjörð, rit- og handritshöfundur, störf sem lektor í ritlist og nú eru því í fyrsta skipti tveir fastir kennarar í greininni. Það eflir starfið og skapar ný sóknarfæri. Eftir sem áður munu þó stundakennarar koma við sögu og séð verður […]
Tímamót í sögu ritlistar við HÍ Read More »