Villimennska eða kærkomið vopn?
Í 2. hefti Tímarits Máls og menningar 2021 getur að líta grein eftir mig um útilokunarmenningu, hatursorðræðu og málfrelsiskreppuna sem mér finnst einkenna samtímann. Í greininni reifa ég einkenni og afleiðingar útilokunarmenningar. Einnig ræði ég skilgreiningar á hatursorðræðu og löggjöf Ísleninga um hana og bendi á að margt sem skrifað er á samfélagsmiðlum geti varðað […]
Villimennska eða kærkomið vopn? Read More »