Þýðing á Rip Van Winkle
Út er komin þýðing mín á einni þekktustu smásögu bandarískra bókmennta, „Rip Van Winkle“ eftir Washington Irving. Sagan er frá 1819, árdögum smásagnagerðar í Vesturheimi og reyndar í heiminum. Í henni nýtir Irving þýska þjóðsögu til þess að segja sögu af manni sem sofnar í tuttugu ár og sefur af sér byltinguna sem leiddi til […]
Þýðing á Rip Van Winkle Read More »